Mannlíf
Berglind veitir lesendum Mannlífs góð ráð við innréttingu eldhúsa.
,,Markmið mitt er ávallt að skapa fallega umgjörð og að örva upplifun fólks á hönnun rýmisins og innviðum þess. Það sem mikilvægast er að hugsa um er samband á milli skipulags og innra fyrirkomulags í sjálfu rýminu…”