Strúktúr

Berglind sá um þáttinn Strúktúr sem sýndur var í Sjónvarpi Símans árið 2018. „Við lögðum upp með að búa til fag­lega þætti um fólkið okk­ar, hönnuðina okk­ar, arki­tekta okk­ar og kynn­ast þeim og verk­um þeirra.“ Þætt­irn­ir eru átta tals­ins þar sem rætt er við valda hönnuði, áhorf­end­ur fá að kynn­ast verk­um þeirra og vinnu­brögðum; hvaðan þeir sækja inn­blást­ur og örvun, hverj­ir eru áhrifa­vald­ar og hvað hríf­ur þá. „Málið er að við eig­um svo flott fólk, flotta hönnuði og arki­tekta en ég er ekki viss um að marg­ir viti af því, nema kannski við sem erum í geir­an­um “ segir Berglind í viðtali við mbl.is við útgáfu þáttanna.

Viðtal á K100.

Previous
Previous

Mbl og Smartland

Next
Next

Hús og Híbýli