Einbýlishús á Akureyri teiknað af Halldóri Halldórssyni árið 1931. Endurbætur og uppfærð hönnun á húsinu voru gerðar árið 2023. Haldið var í upprunalegan stíl hússins með breyttum áherslum á skipulagi. Birtist í bókinni LIFUN I, 2025.
Myndir: Gunnar Sverrisson
