Heimsóknir

Hvert og eitt heimili felur í sér vissan lífsstíl og viðhorf, fortíð og framtíð. Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson hafa fengið að heimsækja fólk út um borg og bý til þess að taka myndir af heimilum þess. Með ljósmyndunum sýna þau persónulegt umhverfi án þess að tengja það beint við íbúana og fá þannig mynd sem segir meira en mörg orð. Heimsóknir er ljósmyndabók frá árinu 2013 sem prýdd er yfir 200 myndum af íslenskum heimilum sem segja sögur fólksins sem þar býr.

Nokkur heimili eftir Berglindi eru tekin fyrir í bókinni.

Previous
Previous

Hús og Híbýli